Ég mun skína bjartara en sólin sjálf
Alveg blindandi
Hef verið ásökuð um margt og mikið, og sumt sem ég hef ekki heyrt
Og alveg sama þótt að tíminn líði, þeim finnst ég alltaf vera eins
(Hehe)
Svo þau geta talað
Svo þau mega horfá mig
Mér er alveg sama, mér finnst það bara örvandi
Svo haldið áfram að tala
Haldið áfram að horfá mig
Já gerið það bara, þið haldið mér lifandi
Ég mun skína bjartara en sólin sjálf
Alveg blindandi
Hvað ætli"the haters" munu segja þá?
Meðan ég er skínandi-di-di, skínandi-di-di, skínandi-di-di
Meðan ég er skínandi
Ég hélt svo lengi að ég væri í stríði
Bara ég á móti mér
En það er tími til að skipta um gírinn
Ég verð að fyrirgefa mér
Svo þau geta talað (Oh)
Svo þau mega horfá mig (Ah)
Mér er alveg sama, mér finnst það bara örvandi (Hehe)
Svo haldið áfram að tala (Úúú)
Haldið áfram að horfá mig
Já gerið það bara, þið haldið mér lifandi!
Ég mun skína bjartara en sólin sjálf (Oh, Oh)
Alveg blindandi
Hvað ætli"the haters" munu segja þá?
Meðan ég er skínandi-di-di, skínandi-di-di, skínandi-di-di
Meðan ég er skínandi
Ég er skínandi