Back to Top

Gosi - Halastjörnur Lyrics



Gosi - Halastjörnur Lyrics
Official




Ég er ekki frá því
Að það liggi á því
Að við tölum mannamál
Kveikjum lítið bál
Ég er ekki frá því
Að það liggi á því
Að við tölum mannamál
Tendrum lítið bál
Og horfum bara á
Horfum bara á
Halastjörnur þjóta
Yfir himininn
Ég er rétt svo hérna
Og þær eru þarna
Ég hérna
Hún er þarna
Ég er skelfingu lostinn
Furðu lostinn
Ég þekki ekki
Leiðina heim
Svo ég fylgist bara með þeim
Halastjörnur þjóta
Yfir himininn
Ég er rétt svo hérna
Og þær eru þarna
Halastjörnur þjóta
Yfir himininn
Ég er rétt svo hérna
Og þær eru þarna
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.




Ég er ekki frá því
Að það liggi á því
Að við tölum mannamál
Kveikjum lítið bál
Ég er ekki frá því
Að það liggi á því
Að við tölum mannamál
Tendrum lítið bál
Og horfum bara á
Horfum bara á
Halastjörnur þjóta
Yfir himininn
Ég er rétt svo hérna
Og þær eru þarna
Ég hérna
Hún er þarna
Ég er skelfingu lostinn
Furðu lostinn
Ég þekki ekki
Leiðina heim
Svo ég fylgist bara með þeim
Halastjörnur þjóta
Yfir himininn
Ég er rétt svo hérna
Og þær eru þarna
Halastjörnur þjóta
Yfir himininn
Ég er rétt svo hérna
Og þær eru þarna
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Andri Þrastarson
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid

Back to: Gosi



Gosi - Halastjörnur Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Gosi
Length: 3:43
Written by: Andri Þrastarson
[Correct Info]
Tags:
No tags yet