Hve beygður er skugginn
Kveður án þess að heilsa
Djúpur, dimmur dalur
Sleppa þurfti takinu
Einmanna sársauki
þegar ég þykist vera góð
Af missinum þínum
Sem ég bjóst aldrei við
Þó ég sitji í myrkri
Þá skín ljós
Og myrkrið mun ekki sigra
Því þótt ég sé fallin
Mun ég aftur upp rísa
Myrkrið mun ekki sigra
Skuggar dansa í kringum mig
Og ég hef misst máttinn minn
En jafnvel minnsti loginn
Berst á móti straumnum
Útgeislunin þín
Bræðir nóttina
Myrkrið hörfar undan
Ég get séð ljósið
Þó ég sitji í myrkri
Þá skín ljós
Og myrkrið mun ekki sigra
Því þótt ég sé fallin
Mun ég aftur upp rísa
Myrkrið mun ekki sigra
Nóttin titrar
Morgunroðinn rennur upp
Þó ég sitji í myrkri
Þá skín ljós
Og myrkrið mun ekki sigra
Því þótt ég sé fallin
Mun ég aftur upp rísa
Myrkrið mun ekki sigra
Ég geng með sorginni
Sem nær mér í fjöru
Stundum öldur fylla sporin
Stundum er ég föst
Sorgin hefur fundið stað
Í hluta af hjarta mér
Ég aftur sit í myrkri
Þegar fela þarf mig
Þó ég sitji í myrkri
Þá skín ljós
Og myrkrið mun ekki sigra
Því þótt ég sé fallin
Mun ég aftur upp rísa
Myrkrið mun ekki sigra
Nóttin titrar
Morgunroðinn rennur upp
Nóttin titrar
Morgunroðinn rennur upp
Þó ég sitji í myrkri
Þá skín ljós
Og myrkrið mun ekki sigra
Því þótt ég sé fallin
Mun ég aftur upp rísa
Myrkrið mun ekki sigra
Myrkrið mun ekki sigra