Back to Top

Sigrún - Djúpið Lyrics



Sigrún - Djúpið Lyrics




Ég sekk ofan í
Djúpið svo tært
Og svo þegar opna augun
Ég sé það svo skýrt
Ég sker gat
Leiðin lekur út
Og ég get andað
Ég veifa móðunni burt
Ég finn fyrir mér
Enginn er fyrir mér
Ekki einu sinni ég

Sturta steinum úr vösum
Tæmi töskur af grjóti
Fer inn, inn í skuggann
Tek til
Opna svo gluggann
Fer inn, inn í skuggann
Tek til
Opna svo gluggann
Tæmi töskur fylltar grjóti

Skemmi, rústa því til að byggja nýtt
Anda svo djúpt
Að tappinn fer úr
Ég anda inn
Anda svo út og æli í djúpið
Finn að nú er jörðin kyrr, kyrr

Loksins finn ég hvar fætur lenda mjúkt
Hér get ég hlaupið

Skemmi, rústa því til að byggja nýtt
Sái í nýja mold
Skemmi, rústa því til að byggja nýtt
Tek til

Loksins finn ég hvar fætur lenda mjúkt
Hér get ég hlaupið
Loksins finn ég hvað hendur halda í
Kasta burtu grjóti
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


English

Ég sekk ofan í
Djúpið svo tært
Og svo þegar opna augun
Ég sé það svo skýrt
Ég sker gat
Leiðin lekur út
Og ég get andað
Ég veifa móðunni burt
Ég finn fyrir mér
Enginn er fyrir mér
Ekki einu sinni ég

Sturta steinum úr vösum
Tæmi töskur af grjóti
Fer inn, inn í skuggann
Tek til
Opna svo gluggann
Fer inn, inn í skuggann
Tek til
Opna svo gluggann
Tæmi töskur fylltar grjóti

Skemmi, rústa því til að byggja nýtt
Anda svo djúpt
Að tappinn fer úr
Ég anda inn
Anda svo út og æli í djúpið
Finn að nú er jörðin kyrr, kyrr

Loksins finn ég hvar fætur lenda mjúkt
Hér get ég hlaupið

Skemmi, rústa því til að byggja nýtt
Sái í nýja mold
Skemmi, rústa því til að byggja nýtt
Tek til

Loksins finn ég hvar fætur lenda mjúkt
Hér get ég hlaupið
Loksins finn ég hvað hendur halda í
Kasta burtu grjóti
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Sigrún Jónsdóttir
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid

Back to: Sigrún



Sigrún - Djúpið Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Sigrún
Language: English
Length: 4:10
Written by: Sigrún Jónsdóttir
[Correct Info]
Tags:
No tags yet