Back to Top

Sigur Ros - Ísjaki Lyrics



Sigur Ros - Ísjaki Lyrics




ShareFacebookTwitterWhatsAppMessage
Þú vissir af mér,
Ég vissi af þér,
Við vissum alltaf að
þetta myndi enda

þú missir af mér
Ég missi af þér
Missum báda fætur undan
Okkur

Nú liggjum við á
öll ís köld og blá
Skjálfandi á beinum,
Hálfdauðir úr kulda

Ísjaki

[Chorus:]
þú segir aldrei neitt
þú ert Ísjaki
þú ert ísilagður
þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig bakvid

Ísjaka

[Chorus]

þú kveikir í mér
ég kveiki í þér
Nú kveikjum við bál,
Brennisteinar,
Loga

það neistar af mér
það neistar af þér
Neistar af okkur,
Brennum upp til,
ösku

Ísjaki

[Chorus]

Ísjaka

[Chorus 2x]
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


Icelandic

ShareFacebookTwitterWhatsAppMessage
Þú vissir af mér,
Ég vissi af þér,
Við vissum alltaf að
þetta myndi enda

þú missir af mér
Ég missi af þér
Missum báda fætur undan
Okkur

Nú liggjum við á
öll ís köld og blá
Skjálfandi á beinum,
Hálfdauðir úr kulda

Ísjaki

[Chorus:]
þú segir aldrei neitt
þú ert Ísjaki
þú ert ísilagður
þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig bakvid

Ísjaka

[Chorus]

þú kveikir í mér
ég kveiki í þér
Nú kveikjum við bál,
Brennisteinar,
Loga

það neistar af mér
það neistar af þér
Neistar af okkur,
Brennum upp til,
ösku

Ísjaki

[Chorus]

Ísjaka

[Chorus 2x]
[ Correct these Lyrics ]
Writer: GEORG HOLM, JON THOR BIRGISSON, ORRI PALL DYRASON
Copyright: Lyrics © Universal Music Publishing Group

Back to: Sigur Ros




Sigur Ros - Ísjaki Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Sigur Ros
From Album: Kveikur
Language: Icelandic
Length: 5:03
Written by: GEORG HOLM, JON THOR BIRGISSON, ORRI PALL DYRASON
Year: 2013
[Correct Info]
Tags:
No tags yet