Þau byggðu á balanum græna
Bústað með risi lágt
Þaðan sjást háar heiðar
Og hafið fagurblátt
Bóndinn um sólina syngur
Og safarýkt grasið slær
Á kyrrlátri hvíldar stundu
Koss að launum fær
Hjá ástini sinni ungu
Sem er hanns sól og blær
Saman þau vonarglöð vinna
Með vangana brúna af sól
Á vellinum rjóð hún rakar
Á rauðum sumar kjól
Og hamingja hug þeirra fylla
Er heyið í sæti nást
Svo halda þau heim á kvöldinn
Með hjörtun full af ást
Og lofa þann guð sem gaf þeim
þá gleði sem aldrei brást
Bóndinn um sólina syngur
Og safarýkt grasið slær
Á kyrrlátri hvíldar stundu
Hann koss að launum fær
Hjá ástini sinni ungu
Sem er hanns sól og blær