Back to Top

Sigurjon George - Balinn Græni Lyrics



Sigurjon George - Balinn Græni Lyrics
Official




Þau byggðu á balanum græna
Bústað með risi lágt
Þaðan sjást háar heiðar
Og hafið fagurblátt
Bóndinn um sólina syngur
Og safarýkt grasið slær
Á kyrrlátri hvíldar stundu
Koss að launum fær
Hjá ástini sinni ungu
Sem er hanns sól og blær
Saman þau vonarglöð vinna
Með vangana brúna af sól
Á vellinum rjóð hún rakar
Á rauðum sumar kjól
Og hamingja hug þeirra fylla
Er heyið í sæti nást
Svo halda þau heim á kvöldinn
Með hjörtun full af ást
Og lofa þann guð sem gaf þeim
þá gleði sem aldrei brást
Bóndinn um sólina syngur
Og safarýkt grasið slær
Á kyrrlátri hvíldar stundu
Hann koss að launum fær
Hjá ástini sinni ungu
Sem er hanns sól og blær
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


Icelandic

Þau byggðu á balanum græna
Bústað með risi lágt
Þaðan sjást háar heiðar
Og hafið fagurblátt
Bóndinn um sólina syngur
Og safarýkt grasið slær
Á kyrrlátri hvíldar stundu
Koss að launum fær
Hjá ástini sinni ungu
Sem er hanns sól og blær
Saman þau vonarglöð vinna
Með vangana brúna af sól
Á vellinum rjóð hún rakar
Á rauðum sumar kjól
Og hamingja hug þeirra fylla
Er heyið í sæti nást
Svo halda þau heim á kvöldinn
Með hjörtun full af ást
Og lofa þann guð sem gaf þeim
þá gleði sem aldrei brást
Bóndinn um sólina syngur
Og safarýkt grasið slær
Á kyrrlátri hvíldar stundu
Hann koss að launum fær
Hjá ástini sinni ungu
Sem er hanns sól og blær
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Kristján Djúpalæk
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid




Sigurjon George - Balinn Græni Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Sigurjon George
Language: Icelandic
Length: 3:00
Written by: Kristján Djúpalæk
[Correct Info]
Tags:
No tags yet