Strengjabrúða eitthvað tekur mig
Orðinn vanur þessu ástandi
(Litlu áhrifin)
Streita þreyta ég þrauka ekki
Hundrað skref sem ég tók aldrei
(Valdi ei neitt)
Ég er
Stjórnlaus ég sver
Það er
Þrýst hvað ég er
Ég
Held þér
Í korter
Ég er
Stjórnlaus ég sver
Það er
Þrýst hvað ég er
Ég
Held þér
Í korter
Streingjalaus og ég tengi ekki
Veistu hverju ég er að anda inn
(Ég er andandi)
Klukkan tifar ég geng ekki
Hurðir sem ég er orðinn hræddur við
(Umkringja mig)
Skipti um skoðun
Á korteri
Er mér annt um þig
Viltu vita mína hlið
Úúú
Veistu hvað ég á í þér
Held ég tek það til baka
Held ég tek allt til baka
Ég er
Stjórnlaus ég sver
Það er
Þrýst hvað ég er
Ég
Held þér
Í korter
Ég er
Stjórnlaus ég sver
Það er
Þrýst hvað ég er
Ég
Held þér
Í korter
Ég er
Stjórnlaus ég sver
Það er
Þrýst hvað ég er
Ég
Held þér
Í korter
Ég er
Stjórnlaus ég sver
Það er
Þrýst hvað ég er
Ég
Held þér
Í korter
Úúú
Veistu hvað ég á í þér
Held ég tek það til baka
Held ég tek allt til baka