Langar ekki að heyra í þér
Veit ekki hvort ég geti treyst þér
Þú swipear gæja inná Tinder
Afhverju ertu ennþá með mér
Ég hélt við myndum vera saman
Eignast börn og hafa gaman
En þú valdir einhvern annan
Ég sé eftir öllu saman
Ay
Gleyma þér, gleyma þér
Dreymir um að gleyma þér
Shittið sem þú gerðir mér
Er ótrúlega illa séð
Gleyma þér, gleyma þér
Dreymir um að gleyma þér
Dreymir um að gleyma þér
Ég þarf bara að anda djúpt
Þannig fæ ég verkinn út
Ég þarf bara að anda djúpt
Hvað á ég að gera nú
Töluðum saman daglega
Spurðir mig alltaf hvað er að
En við vorum ekki á réttum stað
Þetta samband var svo glatað
Fórum, í jónu
Við njótum, fullt af tónum
Og við gleymum, öllum heimnum
Bara við tvö, útí geimnum
Særðir mig svo fokkin mikið
En ég þarf að halda áfram
Kannski var ég ekki fullkominn
En ég hélt ekki framhjá
Ég sé andlitið þitt hvert sem ég fer
Hugsa um tímana sem ég eyddi með þér
Hugsa um öll skiptin sem ég þurfti að hugga þig
Þessi hnífur á bakinu að nudda mig
Tárin renna niður, það er að rigna á mig
Reyni að komast undan, en skýin elta mig
Gleyma þér, gleyma þér
Dreymir um að gleyma þér
Shittið sem þú gerðir mér
Er ótrúlega illa séð
Gleyma þér, gleyma þér
Dreymir um að gleyma þér
Dreymir um að gleyma þér
Ég þarf bara að anda djúpt
Þannig fæ ég verkinn út
Ég þarf bara að anda djúpt
Hvað á ég að
Hvað á ég að
Hvað á ég að