Back to Top

Iván Méndez - Augnablik í algleymi Lyrics



Iván Méndez - Augnablik í algleymi Lyrics




Þögul nótt við strengja hljóm, lítið lag og ástarljóð
Leyndarmál sem þögnin kann að geyma
Augnablik í algleymi, vakandi í draumheimi
Á gluggaskjá trónir tindur blár, við lignan sjó, hve fagur

Hér vil ég dvelja ævilangt, djúpri nálægð þinni hjá
Þar til hinstu himinsstjörnur slökkna
Ég sem var einn og efins, týndur í sorgum heims hef
Nú fundið lífsins mildi gegnum þig
Ó, takk fyrir að elska mig

Þögul nótt við strengja hljóm, lítið lag og ástarljóð
Leyndarmál sem þögnin kann að geyma
Augnablik í algleymi, vakandi í draumheimi
Á gluggaskjá trónir tindur blár, við lignan sjó, hve fagur

Hér vil ég dvelja ævilangt, djúpri nálægð þinni hjá
Þar til hinstu himinsstjörnur slökkna
Ég sem var einn og efins, týndur í sorgum heims hef
Nú fundið lífsins mildi gegnum þig
Ó, takk fyrir að elska mig
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


Icelandic

Þögul nótt við strengja hljóm, lítið lag og ástarljóð
Leyndarmál sem þögnin kann að geyma
Augnablik í algleymi, vakandi í draumheimi
Á gluggaskjá trónir tindur blár, við lignan sjó, hve fagur

Hér vil ég dvelja ævilangt, djúpri nálægð þinni hjá
Þar til hinstu himinsstjörnur slökkna
Ég sem var einn og efins, týndur í sorgum heims hef
Nú fundið lífsins mildi gegnum þig
Ó, takk fyrir að elska mig

Þögul nótt við strengja hljóm, lítið lag og ástarljóð
Leyndarmál sem þögnin kann að geyma
Augnablik í algleymi, vakandi í draumheimi
Á gluggaskjá trónir tindur blár, við lignan sjó, hve fagur

Hér vil ég dvelja ævilangt, djúpri nálægð þinni hjá
Þar til hinstu himinsstjörnur slökkna
Ég sem var einn og efins, týndur í sorgum heims hef
Nú fundið lífsins mildi gegnum þig
Ó, takk fyrir að elska mig
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Ivan Mendez
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid

Back to: Iván Méndez



Iván Méndez - Augnablik í algleymi Video
(Show video at the top of the page)


Performed By: Iván Méndez
Language: Icelandic
Length: 3:44
Written by: Ivan Mendez
[Correct Info]
Tags:
No tags yet