Back to Top

Brakið Video (MV)




Performed By: Tríó Tryggva Pálssonar
Length: 2:31
Written by: Tryggvi Pálsson




Tríó Tryggva Pálssonar - Brakið Lyrics




Hverju er hægt að bjarga úr þessu braki?
Býsna lítið eftir af mér er
Skrokkurinn er lúinn, og sálin í flaki
Sárlega er nú komið fyrir mér
Sárlega er komið fyrir mér

Í æsku var nú eitthvað annað að sjá mig
Efnilegur ungur maður var
Lífið sólríkt bjart við mér brosti
Bauð mér í lystireisu far
Bauð mér í reisu far

Bjargaðu því sem hægt er úr braki þessu
Bjóddu mér að standa upp og fylgja þér
Fyrirgefðu allt, sem fór í klessu
Finndu leið sem opnast fyrir mér
Og ég skal feta þá þröngu braut
En áður fyrr ég breiða veginn þaut

Syndin var svo fríð, lúmsk og lævís
Læddist að mér með svo veika lund
Lofaði að greiða götu mína
Í glötun steypti mér á skammri stund
Í glötun á skammri stund

Drykkjan er sá djöfulegi vinur
Sem dregur úr þér allan viljastyrk
Og maðurinn aumur, er svo linur
Að hann fylgir honum þó framtíðin sé myrk
Hann fylgir þó framtíðin sé myrk

Bjargaðu því sem hægt er úr braki þessu
Bjóddu mér að standa upp og fylgja þér
Fyrirgefðu allt, sem fór í klessu
Finndu leið sem opnast fyrir mér
Og ég skal feta þá þröngu braut
En áður fyrr ég breiða veginn þaut
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.




Hverju er hægt að bjarga úr þessu braki?
Býsna lítið eftir af mér er
Skrokkurinn er lúinn, og sálin í flaki
Sárlega er nú komið fyrir mér
Sárlega er komið fyrir mér

Í æsku var nú eitthvað annað að sjá mig
Efnilegur ungur maður var
Lífið sólríkt bjart við mér brosti
Bauð mér í lystireisu far
Bauð mér í reisu far

Bjargaðu því sem hægt er úr braki þessu
Bjóddu mér að standa upp og fylgja þér
Fyrirgefðu allt, sem fór í klessu
Finndu leið sem opnast fyrir mér
Og ég skal feta þá þröngu braut
En áður fyrr ég breiða veginn þaut

Syndin var svo fríð, lúmsk og lævís
Læddist að mér með svo veika lund
Lofaði að greiða götu mína
Í glötun steypti mér á skammri stund
Í glötun á skammri stund

Drykkjan er sá djöfulegi vinur
Sem dregur úr þér allan viljastyrk
Og maðurinn aumur, er svo linur
Að hann fylgir honum þó framtíðin sé myrk
Hann fylgir þó framtíðin sé myrk

Bjargaðu því sem hægt er úr braki þessu
Bjóddu mér að standa upp og fylgja þér
Fyrirgefðu allt, sem fór í klessu
Finndu leið sem opnast fyrir mér
Og ég skal feta þá þröngu braut
En áður fyrr ég breiða veginn þaut
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Tryggvi Pálsson
Copyright: Lyrics © O/B/O DistroKid


Tags:
No tags yet